Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2024 09:33 Valsmenn skoruðu sex mörk gegn Skagamönnum. vísir/anton Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Benóný Breki Andrésson skoraði fimm mörk þegar KR valtaði yfir HK, 7-0. Hann skoraði 21 mark í sumar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild. Jóhannes Kristinn Bjarnason og Alex Þór Hauksson voru einnig á skotskónum fyrir KR sem felldi HK með sigrinum. KR-ingar unnu síðustu fjóra leiki sína á tímabilinu með markatölunni 19-1. Fylkir kvaddi Bestu deildina með 1-3 sigri á Vestra á Ísafirði. Þrátt fyrir tapið héldu Vestramenn sér uppi. Fatai Gbadamosi kom Vestra yfir í fyrri hálfleik en Halldór Jón Sigurður Þórðarson, Matthias Præst Nielsen og Theodór Ingi Óskarsson (víti) svöruðu fyrir Fylki í seinni hálfleik. Klippa: Vestri 1-3 Fylkir KA gerði góða ferð í bæinn og vann 1-4 sigur á Fram á Lambhagavellinum. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir bikarmeistarana og Ásgeir Sigurgeirsson og Rodrigo Gomes Mateo sitt markið hvor. Tryggvi Snær Geirsson skoraði mark Framara sem töpuðu síðustu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Fram 1-4 KA Valur tryggði sér Evrópusæti með því að kjöldraga ÍA, 6-1, á heimavelli, í kveðjuleik Birkis Más Sævarssonar fyrir Valsmenn. Sigurður Egill Lárusson, Patrick Pedersen, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Albin Skoglund, Gylfi Þór Sigurðsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Vals. Klippa: Valur 6-1 ÍA Þá vann Stjarnan 3-2 sigur á FH í Garðabænum. Hilmar Árni Halldórsson skoraði í sínum síðasta leik á ferlinum og Emil Atlason og Baldur Kári Helgason (sjálfsmark) skoruðu einnig fyrir Stjörnumenn. Sigurður Bjartur Hallsson og Kjartan Kári Halldórsson skoruðu mörk FH-inga sem fengu aðeins eitt stig í úrslitakeppninni. Klippa: Stjarnan 3-2 FH Mörkin úr leikjunum fimm má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KR HK Vestri Fylkir Fram KA Valur ÍA Stjarnan FH Tengdar fréttir Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27. október 2024 09:01 „Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. 26. október 2024 19:44 Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. 26. október 2024 16:00 Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. 26. október 2024 19:36 Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. 26. október 2024 19:46 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 19:50 „Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. 26. október 2024 19:52 Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. 26. október 2024 18:06 Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valur valtaði yfir Skagann í síðasta leik Vindsins Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram í dag. Á N1 vellinum á Hlíðarenda tók Valur á móti ÍA þar sem mikið var undir. Valur þurfti sigur til að tryggja þriðja sæti deildarinnar í dag en Skagamenn voru algjörlega pressulausir. 26. október 2024 15:32 Uppgjörið: Vestri - Fylkir 1-3 | Vestri áfram í Bestu deildinni þrátt fyrir tap Vestri leikur áfram í Bestu deild karla á næsta tímabili þrátt fyrir 1-3 tap fyrir Fylki á Ísafirði í dag. Á sama tíma steinlá HK fyrir KR. 26. október 2024 15:50 Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. 26. október 2024 13:17 „Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. 26. október 2024 16:27 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Benóný Breki Andrésson skoraði fimm mörk þegar KR valtaði yfir HK, 7-0. Hann skoraði 21 mark í sumar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild. Jóhannes Kristinn Bjarnason og Alex Þór Hauksson voru einnig á skotskónum fyrir KR sem felldi HK með sigrinum. KR-ingar unnu síðustu fjóra leiki sína á tímabilinu með markatölunni 19-1. Fylkir kvaddi Bestu deildina með 1-3 sigri á Vestra á Ísafirði. Þrátt fyrir tapið héldu Vestramenn sér uppi. Fatai Gbadamosi kom Vestra yfir í fyrri hálfleik en Halldór Jón Sigurður Þórðarson, Matthias Præst Nielsen og Theodór Ingi Óskarsson (víti) svöruðu fyrir Fylki í seinni hálfleik. Klippa: Vestri 1-3 Fylkir KA gerði góða ferð í bæinn og vann 1-4 sigur á Fram á Lambhagavellinum. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir bikarmeistarana og Ásgeir Sigurgeirsson og Rodrigo Gomes Mateo sitt markið hvor. Tryggvi Snær Geirsson skoraði mark Framara sem töpuðu síðustu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Fram 1-4 KA Valur tryggði sér Evrópusæti með því að kjöldraga ÍA, 6-1, á heimavelli, í kveðjuleik Birkis Más Sævarssonar fyrir Valsmenn. Sigurður Egill Lárusson, Patrick Pedersen, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Albin Skoglund, Gylfi Þór Sigurðsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Vals. Klippa: Valur 6-1 ÍA Þá vann Stjarnan 3-2 sigur á FH í Garðabænum. Hilmar Árni Halldórsson skoraði í sínum síðasta leik á ferlinum og Emil Atlason og Baldur Kári Helgason (sjálfsmark) skoruðu einnig fyrir Stjörnumenn. Sigurður Bjartur Hallsson og Kjartan Kári Halldórsson skoruðu mörk FH-inga sem fengu aðeins eitt stig í úrslitakeppninni. Klippa: Stjarnan 3-2 FH Mörkin úr leikjunum fimm má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KR HK Vestri Fylkir Fram KA Valur ÍA Stjarnan FH Tengdar fréttir Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27. október 2024 09:01 „Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. 26. október 2024 19:44 Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. 26. október 2024 16:00 Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. 26. október 2024 19:36 Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. 26. október 2024 19:46 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 19:50 „Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. 26. október 2024 19:52 Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. 26. október 2024 18:06 Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valur valtaði yfir Skagann í síðasta leik Vindsins Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram í dag. Á N1 vellinum á Hlíðarenda tók Valur á móti ÍA þar sem mikið var undir. Valur þurfti sigur til að tryggja þriðja sæti deildarinnar í dag en Skagamenn voru algjörlega pressulausir. 26. október 2024 15:32 Uppgjörið: Vestri - Fylkir 1-3 | Vestri áfram í Bestu deildinni þrátt fyrir tap Vestri leikur áfram í Bestu deild karla á næsta tímabili þrátt fyrir 1-3 tap fyrir Fylki á Ísafirði í dag. Á sama tíma steinlá HK fyrir KR. 26. október 2024 15:50 Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. 26. október 2024 13:17 „Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. 26. október 2024 16:27 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27. október 2024 09:01
„Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. 26. október 2024 19:44
Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. 26. október 2024 16:00
Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. 26. október 2024 19:36
Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. 26. október 2024 19:46
„Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41
Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 19:50
„Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. 26. október 2024 19:52
Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. 26. október 2024 18:06
Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valur valtaði yfir Skagann í síðasta leik Vindsins Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram í dag. Á N1 vellinum á Hlíðarenda tók Valur á móti ÍA þar sem mikið var undir. Valur þurfti sigur til að tryggja þriðja sæti deildarinnar í dag en Skagamenn voru algjörlega pressulausir. 26. október 2024 15:32
Uppgjörið: Vestri - Fylkir 1-3 | Vestri áfram í Bestu deildinni þrátt fyrir tap Vestri leikur áfram í Bestu deild karla á næsta tímabili þrátt fyrir 1-3 tap fyrir Fylki á Ísafirði í dag. Á sama tíma steinlá HK fyrir KR. 26. október 2024 15:50
Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. 26. október 2024 13:17
„Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. 26. október 2024 16:27
Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19