Um helgina fór 4. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fram. Hér að neðan má sjá tíu bestu tilþrif umferðarinnar.
Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar
Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar

Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi.