„Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2024 16:31 Sergio Agüero skaut á fýlupúkana í Real Madrid sem að hans mati halda að þeir séu merkilegri en aðrir. Getty/Cesc Maymo Argentínumaðurinn Sergio Agüero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi og hann hefur tjáð sig um leikrit spænska stórliðsins Real Madrid í kringum við verðlaunahátíð Gullhnattarins á mánudagskvöldið. Real Madrid hætti skyndilega við það að mæta á verðlaunahátíðina í París eftir að þeir töldu sig fullvissa um það að leikmaður þeirra Vinícius Júnior fengi ekki verðlaunin. Real Madrid gaf það út að þar sem að félaginu væri ekki sýnd virðing þá væri engin ástæða fyrir þá til að mæta. Það fór svo að Rodri, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, fékk Gullhnöttinn. Real Madrid átti þrjá leikmenn í fjórum efstu sætinum því Vinícius Júnior varð í öðru sæti, Jude Bellingham þriðji og Dani Carvajal í fjórða sætinu. Agüero skaut á hegðun Real Madrid manna. Að hans mati var engin spurning um að Rodri var besti leikmaður ársins. „Hann átti þetta skilið. Rodri er besti fótboltamaður heims,“ sagði Agüero og bætti við: „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid. Þeir eru svo miklir forréttindapésar,“ sagði Agüero. Agüero er enginn aðdáandi Real Madrid enda lék hann bæði með Atlético Madrid og Barcelona. Frammistaðan með landsliði hefur alltaf skipt mestu máli þegar Ballon d'Or verðlaunin eru veitt. Frammistaða Vinícius Júnior í landsliðsbúningi Brasilíu sem og gengi brasilíska liðsins olli miklum vonbrigðum en á sama tíma var Rodri Evrópumeistari með Spáni og besti leikmaður Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Spænski boltinn Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Real Madrid hætti skyndilega við það að mæta á verðlaunahátíðina í París eftir að þeir töldu sig fullvissa um það að leikmaður þeirra Vinícius Júnior fengi ekki verðlaunin. Real Madrid gaf það út að þar sem að félaginu væri ekki sýnd virðing þá væri engin ástæða fyrir þá til að mæta. Það fór svo að Rodri, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, fékk Gullhnöttinn. Real Madrid átti þrjá leikmenn í fjórum efstu sætinum því Vinícius Júnior varð í öðru sæti, Jude Bellingham þriðji og Dani Carvajal í fjórða sætinu. Agüero skaut á hegðun Real Madrid manna. Að hans mati var engin spurning um að Rodri var besti leikmaður ársins. „Hann átti þetta skilið. Rodri er besti fótboltamaður heims,“ sagði Agüero og bætti við: „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid. Þeir eru svo miklir forréttindapésar,“ sagði Agüero. Agüero er enginn aðdáandi Real Madrid enda lék hann bæði með Atlético Madrid og Barcelona. Frammistaðan með landsliði hefur alltaf skipt mestu máli þegar Ballon d'Or verðlaunin eru veitt. Frammistaða Vinícius Júnior í landsliðsbúningi Brasilíu sem og gengi brasilíska liðsins olli miklum vonbrigðum en á sama tíma var Rodri Evrópumeistari með Spáni og besti leikmaður Evrópumótsins. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Spænski boltinn Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira