Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 16:01 Fundurinn er haldinn í Alþýðjuhúsinu á Ísafirði. Vísir/Einar Oddvitar í Norðvesturkjördæmi koma saman á opnum fundi á Ísafirði í dag þar sem meðal annars verður rætt um samgönguinnviði og Vestfjarðarlínu. Innviðafélag Vestfjarða heldur fundinn þar sem farið verður yfir hvernig forsvarsmenn flokka bregðast við ákalli um stórátak í uppbyggingu samgönguinnviða. Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu. Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Sjá meira
Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu.
Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Sjá meira