Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 17:49 Tryggvi Snær í leik með Bilbao á síðustu leiktíð Vísir/Getty Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn í dag og búist við jöfnum leik. Sú varð þó ekki alveg raunin. Gestirnir frá Badalona tóku frumkvæðið strax í upphafi og þó forystan hafi ekki verið mikil í fyrri hálfleiknum voru þeir ávallt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 45-38 gestunum í vil en heimamenn náðu að minnka muninn í eitt stig um miðjan þriðja leikhluta. Lið Badalona lauk þriðja leikhlutanum hins vegar á 14-1 kafla og sáu til þess að fjórði leikhlutinn var ekki mikið spennandi. Gestirnir unnu að lokum sextán stiga sigur, staðan 95-79. Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir lið Bilbao. Hann skoraði 14 stig á 25 mínútum og klikkaði aðeins á tveimur skotum. Hann tók þar að auki átta fráköst. Martin meiddur og Elvar mátti þola tap Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu Maroussi mættu liði Lavrio á heimavelli í dag. Leikurinn var jafn og spennandi, gestirnir leiddu 41-33 í hálfleik en heimamenn sneru leiknum sér í vil í þriðja leikhlutanum og staðan fyrir lokafjórðunginn var 59-53 Maroussi í vil. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir jöfnuðu gestirnir metin í 68-68 og skoruðu þá sjö stig í röð og náðu 75-68 forystu. Heimamenn náðu að minnka muninn á ný og fengu þrjú vítaskot þegar 24 sekúndur voru eftir og minnkuðu þá muninn í 80-77. Þá hófst gamli góði leikurinn að brjóta á andstæðingi og senda þá á vítalínuna. Gestirnir komust í 82-77 og og heimamenn náðu ekki að gera leikinn spennandi. Lokatölur 84-79 fyrir liði Lavrio. Elvar Már lék í tæplega þrjátíu mínútur fyrir lið Maroussi og skoraði 16 stig auk þess að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Þá tapaði Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, 96-93 gegn liði Vechta. Martin var ekki í leikmannahópi Alba vegna meiðsla. Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn í dag og búist við jöfnum leik. Sú varð þó ekki alveg raunin. Gestirnir frá Badalona tóku frumkvæðið strax í upphafi og þó forystan hafi ekki verið mikil í fyrri hálfleiknum voru þeir ávallt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 45-38 gestunum í vil en heimamenn náðu að minnka muninn í eitt stig um miðjan þriðja leikhluta. Lið Badalona lauk þriðja leikhlutanum hins vegar á 14-1 kafla og sáu til þess að fjórði leikhlutinn var ekki mikið spennandi. Gestirnir unnu að lokum sextán stiga sigur, staðan 95-79. Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir lið Bilbao. Hann skoraði 14 stig á 25 mínútum og klikkaði aðeins á tveimur skotum. Hann tók þar að auki átta fráköst. Martin meiddur og Elvar mátti þola tap Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu Maroussi mættu liði Lavrio á heimavelli í dag. Leikurinn var jafn og spennandi, gestirnir leiddu 41-33 í hálfleik en heimamenn sneru leiknum sér í vil í þriðja leikhlutanum og staðan fyrir lokafjórðunginn var 59-53 Maroussi í vil. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir jöfnuðu gestirnir metin í 68-68 og skoruðu þá sjö stig í röð og náðu 75-68 forystu. Heimamenn náðu að minnka muninn á ný og fengu þrjú vítaskot þegar 24 sekúndur voru eftir og minnkuðu þá muninn í 80-77. Þá hófst gamli góði leikurinn að brjóta á andstæðingi og senda þá á vítalínuna. Gestirnir komust í 82-77 og og heimamenn náðu ekki að gera leikinn spennandi. Lokatölur 84-79 fyrir liði Lavrio. Elvar Már lék í tæplega þrjátíu mínútur fyrir lið Maroussi og skoraði 16 stig auk þess að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Þá tapaði Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, 96-93 gegn liði Vechta. Martin var ekki í leikmannahópi Alba vegna meiðsla.
Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn