Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 19:26 Frá fundi samninganefndar Kennarasambandsins, ríkis og sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Kennarasamband Íslands hefur sent borgarstjóra og bæjarstjórum á Seltjarnarnesi, Sauðárkróki og í Reykjanesbæ erindi þar sem segir að sambandið sé reiðubúið að aflýsa verkföllum í leikskólunum fjórum þar sem verkföll hafa staðið yfir síðan 29. október. Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Sjá meira
Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“
Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Sjá meira