„Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2024 22:37 Tryggvi Hlinason spilaði rúmar 36 mínútur í kvöld og kom 15 stigum að. vísir / anton brink „Við misstum stjórn á leiknum í öðrum leikhlutanum, þeir taka afgerandi forystu og gegn liði eins og Ítalíu er erfitt að snúa spilinu við. Við gerðum vel og héldum áfram að berjast, það kom eitt augnablik þar sem ég hélt að við værum að snúa leiknum okkur í vil, en það fór ekki svo,“ sagði Tryggvi Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, eftir 71-95 tap gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Fyrir tveimur árum vann Ísland gegn Ítalíu í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Tryggvi átti stórleik þá en lét ekki finna eins mikið fyrir sér í kvöld. „Þeir voru með sama mann á mér og síðast en lokuðu betur, bæði á mig og Elvar, sem kom í veg fyrir það sem við viljum gera sóknarlega. Á sama tíma fannst mér þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með. Munurinn var kannski ekki mjög mikill en svona er þetta bara, stundum á maður góðan dag og stundum ekki. Það var minn dagur fyrir tveimur árum en ég var ekki upp á mitt besta í dag.“ Tryggvi tróð boltanum með látum í upphafi seinni hálfleiks og lagði grunninn að góðu áhlaupi Íslands.vísir / anton brink Tryggvi spilaði nánast allan leikinn í kvöld, fékk smá hvíld í fyrri hálfleik en svo ekki aftur fyrr en á lokamínútunum þegar Ísland átti ekki lengur möguleika. Framundan er ferðalag í fyrramálið til Ítalíu, endurheimt á sunnudag og leikur á mánudagskvöld. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ég væri ekki þreyttur, en ég ætla að ná góðum svefni fyrir ferðalagið. Vonandi getum við endurheimt orku og stillt okkur vel andlega fyrir næsta leik. Ég mun spila eins mikið og ég þarf og er ánægður með að geta hjálpað liðinu,“ sagði Tryggvi að lokum. Landslið karla í fótbolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Fyrir tveimur árum vann Ísland gegn Ítalíu í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Tryggvi átti stórleik þá en lét ekki finna eins mikið fyrir sér í kvöld. „Þeir voru með sama mann á mér og síðast en lokuðu betur, bæði á mig og Elvar, sem kom í veg fyrir það sem við viljum gera sóknarlega. Á sama tíma fannst mér þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með. Munurinn var kannski ekki mjög mikill en svona er þetta bara, stundum á maður góðan dag og stundum ekki. Það var minn dagur fyrir tveimur árum en ég var ekki upp á mitt besta í dag.“ Tryggvi tróð boltanum með látum í upphafi seinni hálfleiks og lagði grunninn að góðu áhlaupi Íslands.vísir / anton brink Tryggvi spilaði nánast allan leikinn í kvöld, fékk smá hvíld í fyrri hálfleik en svo ekki aftur fyrr en á lokamínútunum þegar Ísland átti ekki lengur möguleika. Framundan er ferðalag í fyrramálið til Ítalíu, endurheimt á sunnudag og leikur á mánudagskvöld. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ég væri ekki þreyttur, en ég ætla að ná góðum svefni fyrir ferðalagið. Vonandi getum við endurheimt orku og stillt okkur vel andlega fyrir næsta leik. Ég mun spila eins mikið og ég þarf og er ánægður með að geta hjálpað liðinu,“ sagði Tryggvi að lokum.
Landslið karla í fótbolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira