Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2024 16:28 Sædís Rún Heiðarsdóttir er tvöfaldur meistari með Vålerenga í ár. Getty/Marius Simensen Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Sædís og stöllur hennar í Vålerenga lönduðu bikarmeistaratitlinum í dag með 1-0 sigri gegn Rosenborg sem liðsfélagi hennar úr landsliðinu, Selma Sól Magnúsdóttir, leikur með. Sædís og Selma voru báðar í byrjunarliðunum í dag en eina mark leiksins kom á 62. mínútu þegar Sara Hörte skoraði með skalla af afar stuttu færi. Markið var skoðað á myndbandi og fékk að standa. Selmu var skömmu síðar skipt af velli en Sædís lék allan leikinn og tók svo þátt í miklum fagnaðarlátum, sem sjálfsagt munu standa yfir fram á nótt. Leiktíðinni er þó ekki lokið hjá Sædísi en Vålerenga mætir næst Arsenal í Meistaradeildinni 12. desember, og svo Juventus sex dögum síðar. Vålerenga varð á fimmtudaginn fyrsta liðið til að taka stig gegn Bayern í riðlakeppninni, með 1-1 jafntefli í Noregi, og náði þar með í sitt fyrsta stig í keppninni. Dagný lagði upp í sigri Hamranna Á Englandi fagnaði Dagný Brynjarsdóttir 4-1 sigri með West Ham gegn B-deildarliði London City Lionesses, í enska deildabikarnum. Dagný lagði upp annað mark West Ham sem komst þá í 2-1 eftir sjötíu mínútna leik. Þetta var annar sigur West Ham í deildabikarnum, þar sem leikið er í fjögurra liða riðlum, og er liðið í góðri stöðu upp á að komast í 8-liða úrslitin. Norski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. 24. október 2024 09:02 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Sædís og stöllur hennar í Vålerenga lönduðu bikarmeistaratitlinum í dag með 1-0 sigri gegn Rosenborg sem liðsfélagi hennar úr landsliðinu, Selma Sól Magnúsdóttir, leikur með. Sædís og Selma voru báðar í byrjunarliðunum í dag en eina mark leiksins kom á 62. mínútu þegar Sara Hörte skoraði með skalla af afar stuttu færi. Markið var skoðað á myndbandi og fékk að standa. Selmu var skömmu síðar skipt af velli en Sædís lék allan leikinn og tók svo þátt í miklum fagnaðarlátum, sem sjálfsagt munu standa yfir fram á nótt. Leiktíðinni er þó ekki lokið hjá Sædísi en Vålerenga mætir næst Arsenal í Meistaradeildinni 12. desember, og svo Juventus sex dögum síðar. Vålerenga varð á fimmtudaginn fyrsta liðið til að taka stig gegn Bayern í riðlakeppninni, með 1-1 jafntefli í Noregi, og náði þar með í sitt fyrsta stig í keppninni. Dagný lagði upp í sigri Hamranna Á Englandi fagnaði Dagný Brynjarsdóttir 4-1 sigri með West Ham gegn B-deildarliði London City Lionesses, í enska deildabikarnum. Dagný lagði upp annað mark West Ham sem komst þá í 2-1 eftir sjötíu mínútna leik. Þetta var annar sigur West Ham í deildabikarnum, þar sem leikið er í fjögurra liða riðlum, og er liðið í góðri stöðu upp á að komast í 8-liða úrslitin.
Norski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. 24. október 2024 09:02 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. 24. október 2024 09:02