„Árleg æfing í vonbrigðum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. nóvember 2024 23:54 Guðmundur Steingrímsson er varaformaður Landverndar. Vísir Guðmundur Steingrímsson varaformaður Landverndar segir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sé árleg æfing í vonbrigðum. Hann segir að skaðinn sem loftslagsbreytingar séu að valda í þróunarríkjum sé gríðarlegur. Loftslagsaðgerðasinnar gagnrýna harðlega samkomulag sem náðist á COP29, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í nótt. Óljóst var hvort samningar næðust yfir höfuð eftir að fulltrúar þróunarríkja ruku á dyr á hitafundi í gær. Að lokum var fallist á að ríkari þjóðir greiði þróunarríkjum 300 milljónir bandaríkjadala á ári til að stemma stigu við loftslagsváni Fulltrúar þróunarríkjana túlkuðu sumir upphæðirnar sem móðgun, en margir þeirra höfðu farið fram á að minnsta kosti fjórfalt framlag. Guðmundur segir að það séu einkum neysluhagkerfin, vestrænu ríkin, sem hafa valdið gróðurhúsaáhrifum. „Auðvitað eru þetta miklar fjárhæðir en Skaðinn sem að loftslagsbreytingar eru að valda í þróunarríkjunum er líka gríðarlegur, og hann er líka kostnaðarsamur fyrir þessi ríki,“ segir hann. Áhrif loftslagsbreytinga bitni á fátækari löndum heims og þau séu að biðja um skaðabætur. Hann segir ótrúlegt að það sé ennþá trú á slíkum loftslagsráðstefnum. „Cop er náttúrulega alltaf svolítil æfing í vonbrigðum. En það verður alltaf að ná allsherjarsamkomulagi á öllum COP ráðstefnum. Það eitt og sér er auðvitað rosalegt verkefni, það eru gríðarlegir hagsmunir undir eins og þessar stóru fjárhæðir sýna.“ „Þannig það er auðvitað alltaf ákveðinn sigur bara að COP fari fram,“ segir Guðmundur. Guðmundur var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 og hér má horfa á viðtalið: Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Umhverfismál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinnar gagnrýna harðlega samkomulag sem náðist á COP29, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í nótt. Óljóst var hvort samningar næðust yfir höfuð eftir að fulltrúar þróunarríkja ruku á dyr á hitafundi í gær. Að lokum var fallist á að ríkari þjóðir greiði þróunarríkjum 300 milljónir bandaríkjadala á ári til að stemma stigu við loftslagsváni Fulltrúar þróunarríkjana túlkuðu sumir upphæðirnar sem móðgun, en margir þeirra höfðu farið fram á að minnsta kosti fjórfalt framlag. Guðmundur segir að það séu einkum neysluhagkerfin, vestrænu ríkin, sem hafa valdið gróðurhúsaáhrifum. „Auðvitað eru þetta miklar fjárhæðir en Skaðinn sem að loftslagsbreytingar eru að valda í þróunarríkjunum er líka gríðarlegur, og hann er líka kostnaðarsamur fyrir þessi ríki,“ segir hann. Áhrif loftslagsbreytinga bitni á fátækari löndum heims og þau séu að biðja um skaðabætur. Hann segir ótrúlegt að það sé ennþá trú á slíkum loftslagsráðstefnum. „Cop er náttúrulega alltaf svolítil æfing í vonbrigðum. En það verður alltaf að ná allsherjarsamkomulagi á öllum COP ráðstefnum. Það eitt og sér er auðvitað rosalegt verkefni, það eru gríðarlegir hagsmunir undir eins og þessar stóru fjárhæðir sýna.“ „Þannig það er auðvitað alltaf ákveðinn sigur bara að COP fari fram,“ segir Guðmundur. Guðmundur var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 og hér má horfa á viðtalið:
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Umhverfismál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent