Djörf á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2024 10:09 Hátískuheimurinn iðaði í gærkvöldi í Royal Albert Hall. Getty Heitustu stórstjörnur heims klæddu sig upp í sitt djarfasta hátískupúss í gærkvöldi í tilefni af Tískuverðlaunahátíðinni sem haldin var í tónleikahöllinni Royal Albert Hall í London. Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Tíska og hönnun Bretland Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Tíska og hönnun Bretland Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira