Ólíklegt er að ákæra um embættismissi á hendur forseta Suður-Kóreu nái í gegnum þingið. Þúsundir mótmæla við þinghúsið.
Stórleik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem átti að fara fram nú í hádeginu, hefur verið frestað vegna veðurs. Íslensk hjón sem gert höfðu sér ferð á leikinn deyja ekki ráðalaus og ætla að horfa á Manchester-liðin tapa í dag í staðinn.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.