Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2024 09:01 Penni Peppas varð tvívegis Íslandsmeistari í körfubolta. stöð 2 sport Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Sjá meira
Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport.
Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu