Snorri kynnti HM-hóp Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2024 13:32 Strákarnir okkar hafa ekki misst af HM síðan árið 2009. vísir/Vilhelm Strákarnir okkar hefja keppni á HM í handbolta í Zagreb 16. janúar. Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn verða í HM-hópnum, í beinni útsendingu á Vísi. Ísland þarf að spjara sig án Ómars Inga Magnússonar sem á við meiðsli að stríða, en nánar má lesa um valið á HM-hópnum hér að neðan. Auk þess að tilkynna HM-hópinn fór Snorri yfir undirbúning íslenska liðsins, vináttulandsleiki við Svíþjóð 9. og 11. janúar, og mótherjana sem bíða á HM, auk þess að svara spurningum blaðamanna. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Klippa: HM-hópurinn tilkynntur á fundi HSÍ Ísland spilar í G-riðli á HM, með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Þrjú liðanna komast áfram í millirðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr þeim milliriðli komast svo áfram í 8-liða úrslit. Allir leikir Íslands, sama hve langt liðið nær, fara fram á sama stað, í Zagreb. Textalýsingu frá fundinum má finna hér neðst í fréttinni.
Ísland þarf að spjara sig án Ómars Inga Magnússonar sem á við meiðsli að stríða, en nánar má lesa um valið á HM-hópnum hér að neðan. Auk þess að tilkynna HM-hópinn fór Snorri yfir undirbúning íslenska liðsins, vináttulandsleiki við Svíþjóð 9. og 11. janúar, og mótherjana sem bíða á HM, auk þess að svara spurningum blaðamanna. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Klippa: HM-hópurinn tilkynntur á fundi HSÍ Ísland spilar í G-riðli á HM, með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Þrjú liðanna komast áfram í millirðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr þeim milliriðli komast svo áfram í 8-liða úrslit. Allir leikir Íslands, sama hve langt liðið nær, fara fram á sama stað, í Zagreb. Textalýsingu frá fundinum má finna hér neðst í fréttinni.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira