Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Rakel Sveinsdóttir skrifar 21. desember 2024 10:03 Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur segist vona að flestar konur tengi við grýlu-eðlið upp úr breytingaskeiðinu. Sem hún svo sannarlega gerir sjálf því meira að segja börnin hennar kalla hana stundum Grýlu. Vísir/RAX Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur, byrjar daginn oftast á því að segja vekjaranum að grjóthalda kjafti. Enda elskar hún sinn níu tíma svefn þar sem hún ferðast um heima og geima. Sigga Dögg samsvarar sig helst við Grýlu í jólasveinafjölskyldunni. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan 07:12 þegar börnin eru hjá mér annars reyni ég að vakna vekjarklukkulaus og þá er það einhvers staðar á milli klukkan sjö og átta. En auðvitað vakna ég reglulega á nóttunni þökk sé breytingaskeiðinu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Segi vekjaranum að grjóthalda kjafti, rifja upp drauminn minn svo ég festi hann í minninnu og kyssi svo þann sem kúrir hjá mér, líklegast aðeins of oft en góðu hófi gegnir.“ Hvaða jólasveini líkist þú helst? Ég er Grýla, mamma jólasveinanna, ég kem með jólin en ég get einnig fjarlægt jólin ef mér svo sýnist, ég er oft með úfið hár sem stendur í allar áttir, ég get verið stór og fyrirferðamikil, ég hata þrif og er nátengd náttúrunni, svo ég tengi við grýlu-eðlið sem ég vona að vakni hjá flestum konum uppúr breytingaskeiðinu. Svo kalla börnin mín mig stundum Grýlu.“ Sigga Dögg mokar öllum út af heimilinu, kveikir á kertum og fær sér morgunmat, með símann og silent og slökkt á internetinu þegar hún byrjar að vinna á morgnana. Sigga Dögg elskar níu tíma svefn, þar sem hún ferðast um heima og geima.Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég var að gefa út fyrstu bókina í þríleik og heitir sú skrudda Tryllingur. Svo ég er að árita, sendast með bækur um allan bæ og lesa upp. Nú og auðvitað undirbúa bók 2 - Frelsi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Moka öllum út af heimilinu, kveiki á kertum, hita kaffi, rista brauð, flóa mjólk, síminn á silent, slekk á internetinu, og sest svo í stólinn minn og ber á lyklaborðið til klukkan 11.30 þegar hugurinn reikar annað.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Ég er hrifin af því að vera komin upp í alls ekki seinna en klukkan tíu og stundum er ég sofnuð örfáaum sekúndum seinna en stundum hangi ég til að ganga ellefu en ég er engin næturugla og elska minn níu tíma svefn þar sem ég ferðast um heima og geima í draumalandinu.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Daníel Rafn Guðmundsson, umsjónarmaður á Hlaðgerðarkoti og framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Hemils í Kópavogi, byrjar daginn á því að drekka kaffi og hlusta á orð dagsins á Rás 1. Sem hann segir góða leið til að byrja daginn og áður en maður fer í símann. 14. desember 2024 10:02 „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Saga Sig ljósmyndari, listakona og fjölskyldukona segir hápunkt morgunsins vera rómantíski kaffibíltúrinn með kærastanum. Saga ætlar að nýta kosningadaginn til að vera með vintage fatasölu í Iðnó en almennt segir hún engan dag hjá sér vera eins. 30. nóvember 2024 10:02 Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaþónustu TM, byrjar daginn á því að vekja konuna og gefa henni kaffi. Allan ársins hring hjólar Hjálmar í vinnuna. 7. desember 2024 10:03 Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Kristján Már Atlason, forstjóri Kletts sölu- og þjónustu ehf., saknar þess stundum að geta ekki sofið almennilega út. Því með aldrinum færist hann sífellt nær því að vera A-týpa sem þarf ekki einu sinni að stilla klukkuna. 23. nóvember 2024 10:01 „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segist eins og versti unglingur á morgnana enda snúsi hún klukkuna þar til allir aðrir á heimilinu eru komnir fram úr. 16. nóvember 2024 10:06 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir Nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Fleiri fréttir „Ásta mín, ef þú segir Nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan 07:12 þegar börnin eru hjá mér annars reyni ég að vakna vekjarklukkulaus og þá er það einhvers staðar á milli klukkan sjö og átta. En auðvitað vakna ég reglulega á nóttunni þökk sé breytingaskeiðinu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Segi vekjaranum að grjóthalda kjafti, rifja upp drauminn minn svo ég festi hann í minninnu og kyssi svo þann sem kúrir hjá mér, líklegast aðeins of oft en góðu hófi gegnir.“ Hvaða jólasveini líkist þú helst? Ég er Grýla, mamma jólasveinanna, ég kem með jólin en ég get einnig fjarlægt jólin ef mér svo sýnist, ég er oft með úfið hár sem stendur í allar áttir, ég get verið stór og fyrirferðamikil, ég hata þrif og er nátengd náttúrunni, svo ég tengi við grýlu-eðlið sem ég vona að vakni hjá flestum konum uppúr breytingaskeiðinu. Svo kalla börnin mín mig stundum Grýlu.“ Sigga Dögg mokar öllum út af heimilinu, kveikir á kertum og fær sér morgunmat, með símann og silent og slökkt á internetinu þegar hún byrjar að vinna á morgnana. Sigga Dögg elskar níu tíma svefn, þar sem hún ferðast um heima og geima.Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég var að gefa út fyrstu bókina í þríleik og heitir sú skrudda Tryllingur. Svo ég er að árita, sendast með bækur um allan bæ og lesa upp. Nú og auðvitað undirbúa bók 2 - Frelsi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Moka öllum út af heimilinu, kveiki á kertum, hita kaffi, rista brauð, flóa mjólk, síminn á silent, slekk á internetinu, og sest svo í stólinn minn og ber á lyklaborðið til klukkan 11.30 þegar hugurinn reikar annað.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Ég er hrifin af því að vera komin upp í alls ekki seinna en klukkan tíu og stundum er ég sofnuð örfáaum sekúndum seinna en stundum hangi ég til að ganga ellefu en ég er engin næturugla og elska minn níu tíma svefn þar sem ég ferðast um heima og geima í draumalandinu.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Daníel Rafn Guðmundsson, umsjónarmaður á Hlaðgerðarkoti og framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Hemils í Kópavogi, byrjar daginn á því að drekka kaffi og hlusta á orð dagsins á Rás 1. Sem hann segir góða leið til að byrja daginn og áður en maður fer í símann. 14. desember 2024 10:02 „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Saga Sig ljósmyndari, listakona og fjölskyldukona segir hápunkt morgunsins vera rómantíski kaffibíltúrinn með kærastanum. Saga ætlar að nýta kosningadaginn til að vera með vintage fatasölu í Iðnó en almennt segir hún engan dag hjá sér vera eins. 30. nóvember 2024 10:02 Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaþónustu TM, byrjar daginn á því að vekja konuna og gefa henni kaffi. Allan ársins hring hjólar Hjálmar í vinnuna. 7. desember 2024 10:03 Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Kristján Már Atlason, forstjóri Kletts sölu- og þjónustu ehf., saknar þess stundum að geta ekki sofið almennilega út. Því með aldrinum færist hann sífellt nær því að vera A-týpa sem þarf ekki einu sinni að stilla klukkuna. 23. nóvember 2024 10:01 „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segist eins og versti unglingur á morgnana enda snúsi hún klukkuna þar til allir aðrir á heimilinu eru komnir fram úr. 16. nóvember 2024 10:06 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir Nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Fleiri fréttir „Ásta mín, ef þú segir Nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Sjá meira
„Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Daníel Rafn Guðmundsson, umsjónarmaður á Hlaðgerðarkoti og framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Hemils í Kópavogi, byrjar daginn á því að drekka kaffi og hlusta á orð dagsins á Rás 1. Sem hann segir góða leið til að byrja daginn og áður en maður fer í símann. 14. desember 2024 10:02
„Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Saga Sig ljósmyndari, listakona og fjölskyldukona segir hápunkt morgunsins vera rómantíski kaffibíltúrinn með kærastanum. Saga ætlar að nýta kosningadaginn til að vera með vintage fatasölu í Iðnó en almennt segir hún engan dag hjá sér vera eins. 30. nóvember 2024 10:02
Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaþónustu TM, byrjar daginn á því að vekja konuna og gefa henni kaffi. Allan ársins hring hjólar Hjálmar í vinnuna. 7. desember 2024 10:03
Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Kristján Már Atlason, forstjóri Kletts sölu- og þjónustu ehf., saknar þess stundum að geta ekki sofið almennilega út. Því með aldrinum færist hann sífellt nær því að vera A-týpa sem þarf ekki einu sinni að stilla klukkuna. 23. nóvember 2024 10:01
„Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segist eins og versti unglingur á morgnana enda snúsi hún klukkuna þar til allir aðrir á heimilinu eru komnir fram úr. 16. nóvember 2024 10:06