Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 08:31 Navarro var fjúkandi reiður í leikslok af einhverjum sökum Twitter@blanquillosleon Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Ekki er ljóst hver kveikjan að atvikinu var en hvorugur þjálfarinn vildi tjá sig mikið um það eftir leik. Drama at the end of @RealZaragoza vs @racingferrolsad Cristóbal Parralo, coach of Racing Ferrol, headbutts David Navarro, coach of Real Zaragoza 😳 pic.twitter.com/RKYnIl0dyJ— Spanish Segunda (@SegundaSpanish) December 21, 2024 „Ég vil ekki tala um hvað gerðist. Þetta er ekki til eftirbreytni. Það sem gerðist var hræðilegt. Ég vil ekki tala um það.“ - Sagði Parralo. Navarro fannst þetta ekki vera fréttnæmt og vildi bara tala um gengi liðsins, en þetta var fyrsti leikur þess undir hans stjórn. „Það er í fínu lagi með mig. Það sem gerist á vellinum fer ekki út fyrir hann. Þetta nær ekki lengra. Stóra fréttin er sú að liðið vann leik og fékk ekki á sig mark. Fótbolti kveikir ástríðu hjá fólki, án hennar væri fótboltinn lítils virði.“ Leiknum lauk með 1-0 sigri Zaragoza 💥 El Real Zaragoza - Racing Ferrol ha quedado manchado por la tangana final🚨 Cristóbal Parralo, entrenador de los visitantes, propinó un cabezazo a David Navarro, técnico del equipo rival que no llegó a caer al suelo, pero sí a tambalearse pic.twitter.com/80sNzwSwg1— Diario AS (@diarioas) December 21, 2024 Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Ekki er ljóst hver kveikjan að atvikinu var en hvorugur þjálfarinn vildi tjá sig mikið um það eftir leik. Drama at the end of @RealZaragoza vs @racingferrolsad Cristóbal Parralo, coach of Racing Ferrol, headbutts David Navarro, coach of Real Zaragoza 😳 pic.twitter.com/RKYnIl0dyJ— Spanish Segunda (@SegundaSpanish) December 21, 2024 „Ég vil ekki tala um hvað gerðist. Þetta er ekki til eftirbreytni. Það sem gerðist var hræðilegt. Ég vil ekki tala um það.“ - Sagði Parralo. Navarro fannst þetta ekki vera fréttnæmt og vildi bara tala um gengi liðsins, en þetta var fyrsti leikur þess undir hans stjórn. „Það er í fínu lagi með mig. Það sem gerist á vellinum fer ekki út fyrir hann. Þetta nær ekki lengra. Stóra fréttin er sú að liðið vann leik og fékk ekki á sig mark. Fótbolti kveikir ástríðu hjá fólki, án hennar væri fótboltinn lítils virði.“ Leiknum lauk með 1-0 sigri Zaragoza 💥 El Real Zaragoza - Racing Ferrol ha quedado manchado por la tangana final🚨 Cristóbal Parralo, entrenador de los visitantes, propinó un cabezazo a David Navarro, técnico del equipo rival que no llegó a caer al suelo, pero sí a tambalearse pic.twitter.com/80sNzwSwg1— Diario AS (@diarioas) December 21, 2024
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira