Bræðurnir eru afar samrýmdir og hafa fylgst að í mörgu á lífsleiðinni. Það kemur því ekki á óvart að þeir hafi ákveðið að fá sér hvolp á sama tíma af sömu tegund.
„Einhver þarn'uppi heldur með mér,“ skifaði Friðrik Dór og birti fallega fjölskyldumynd frá aðfangadegi.
Jón birti sömuleiðis mynd af þremur börnum sínum, Mjöll, Sigríði Sól og Jóni Trausta, um hátíðirnar með lítinn ferfætling í fanginu, alsæl á svip.
