Stöð 2 Sport
Klukkan 19.20 tekur KR á móti Tindastól í stórleik vestur í bæ. Klukkan 21.05 er svo komið að Körfuboltakvöldi þar sem öll umferðin í Bónus deild karla verður gerð upp.
Vodafone Sport
Klukkan 19.55 er Matchroom Darts á dagskrá.
Klukkan 00.05 er leikur Panthers og Penguins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Bónus deildin
Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem heimamenn í Hetti taka á móti Haukum.