Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 13:33 Vinicius Junior í leik með Real Madrid á móti Valencia á dögunum en hann rautt spjald í leiknum. Getty/David Aliaga Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Félagið sem um ræðir spilar í portúgölsku b-deildinni. Vinícius er nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem Real Madrid mætir Barclona á morgun í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins. Vinícius er enn bara 24 ára gamall en hann er greinilega farinn að horfa til þess sem tekur við eftir fótboltaferilinn. Útvarpsstöðin Cadena COPE sagði fyrst frá áhuga Vinícius á portúgalska félaginu en ESPN fjallaði síðan um málið. Vinícius hefur gert marga hagstæða auglýsingasamninga síðustu ár og er með samning við Nike til ársins 2028. Átján félög spila í portúgölsku b-deildinni og meðal þeirra eru varalið Benfica og Porto. Portimonense er í deildinni en það er í eigu Brasilíumannsins Rodiney Sampaio. Hvaða félag það er sem Vinícius er áhugasamur um fylgir ekki sögunni. Vinícius yrði ekki fyrsti fótboltamaðurinn til að kaupa fótboltafélag þótt hann sé enn að spila sjálfur. N'Golo Kanté á belgíska C-deildarfélagið Royal Excelsior Virton og Kylian Mbappé er meirihlutaeignandi í franska b-deildar félaginu Caen. Spænski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Félagið sem um ræðir spilar í portúgölsku b-deildinni. Vinícius er nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem Real Madrid mætir Barclona á morgun í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins. Vinícius er enn bara 24 ára gamall en hann er greinilega farinn að horfa til þess sem tekur við eftir fótboltaferilinn. Útvarpsstöðin Cadena COPE sagði fyrst frá áhuga Vinícius á portúgalska félaginu en ESPN fjallaði síðan um málið. Vinícius hefur gert marga hagstæða auglýsingasamninga síðustu ár og er með samning við Nike til ársins 2028. Átján félög spila í portúgölsku b-deildinni og meðal þeirra eru varalið Benfica og Porto. Portimonense er í deildinni en það er í eigu Brasilíumannsins Rodiney Sampaio. Hvaða félag það er sem Vinícius er áhugasamur um fylgir ekki sögunni. Vinícius yrði ekki fyrsti fótboltamaðurinn til að kaupa fótboltafélag þótt hann sé enn að spila sjálfur. N'Golo Kanté á belgíska C-deildarfélagið Royal Excelsior Virton og Kylian Mbappé er meirihlutaeignandi í franska b-deildar félaginu Caen.
Spænski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira