Aron ekki skráður inn á HM Aron Guðmundsson skrifar 16. janúar 2025 12:17 Aron Pálmarsson er að glíma við smávægileg meiðsli en vonir standa til að hann geti hjálpað íslenska landsliðinu í milliriðlum HM Getty/Tom Weller Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót. Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum. Aron Pálmarsson er ekki skráður inn í mótið en hægt er að bæta honum við leikmannahópinn seinna meir. Aron hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og er ljóst að hann getur ekki spilað með Íslandi í leikjum liðsins í riðlakeppninni. Vonir standa hins vegar til að hann geti lagt sín lóð á vogaskálarnar í milliriðlum komist liðið þangað sem verður að teljast ansi líklegt. Leyfilegt að bæta aukaleikmanni inn í leikmannahópinn hvenær sem er á meðan á mótinu stendur. Einnig eru 5 skiptingar leyfðar á meðan móti stendur. Leikmannahópur Íslands á HM er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Bjarki Már ElíssonEinar Þorsteinn ÓlafssonElliði Snær ViðarssonElvar Örn JónssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur ÞrastarsonJanus Daði SmárasonOrri Freyr ÞorkelssonÓðinn Þór RíkharðssonSigvaldi Björn GuðjónssonSveinn JóhannssonTeitur Örn EinarssonViggó KristjánssonÝmir Örn GíslasonÞorsteinn Leó Gunnarsson Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar eru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnir Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. 16. janúar 2025 12:03 HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. 16. janúar 2025 11:03 Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og landsliðsþjálfari Svíþjóðar frá 2016 til 2020, telur að strákarnir okkar fari í undanúrslit á HM í handbolta. Ísland hefur leik gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb í dag. 16. janúar 2025 09:00 HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. 16. janúar 2025 10:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Aron hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og er ljóst að hann getur ekki spilað með Íslandi í leikjum liðsins í riðlakeppninni. Vonir standa hins vegar til að hann geti lagt sín lóð á vogaskálarnar í milliriðlum komist liðið þangað sem verður að teljast ansi líklegt. Leyfilegt að bæta aukaleikmanni inn í leikmannahópinn hvenær sem er á meðan á mótinu stendur. Einnig eru 5 skiptingar leyfðar á meðan móti stendur. Leikmannahópur Íslands á HM er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Bjarki Már ElíssonEinar Þorsteinn ÓlafssonElliði Snær ViðarssonElvar Örn JónssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur ÞrastarsonJanus Daði SmárasonOrri Freyr ÞorkelssonÓðinn Þór RíkharðssonSigvaldi Björn GuðjónssonSveinn JóhannssonTeitur Örn EinarssonViggó KristjánssonÝmir Örn GíslasonÞorsteinn Leó Gunnarsson
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar eru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnir Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. 16. janúar 2025 12:03 HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. 16. janúar 2025 11:03 Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og landsliðsþjálfari Svíþjóðar frá 2016 til 2020, telur að strákarnir okkar fari í undanúrslit á HM í handbolta. Ísland hefur leik gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb í dag. 16. janúar 2025 09:00 HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. 16. janúar 2025 10:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar eru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnir Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. 16. janúar 2025 12:03
HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. 16. janúar 2025 11:03
Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og landsliðsþjálfari Svíþjóðar frá 2016 til 2020, telur að strákarnir okkar fari í undanúrslit á HM í handbolta. Ísland hefur leik gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb í dag. 16. janúar 2025 09:00
HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. 16. janúar 2025 10:00