Innlent

Vopna­hlé og á­kvörðun tekin um rýmingu á Aust­fjörðum

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu klukkan 12:00.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu klukkan 12:00. Vísir

Vopnahlé er hafið milli Ísraelsmanna og Hamas samtakanna. Fyrstu gíslum verður sleppt úr haldi í dag. Við ræðum stöðuna í beinni útsendingu.

Veðurstofa Íslands telur hættu á snjóflóðum á Austfjörðum næstu daga og segja séfræðingar miklar líkur á að rýma þurfi ákveðin svæði. Óvissustig tekur gildi á Austfjörðum klukkan tólf.

Lokað var á samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum í morgun. Sérfræðingur segir bannið mikið högg fyrir ýmis fyrirtæki.

Lögmaður segir Alþingi verða að heimila Hvammsvirkjun með sérlögum. Niðurstaða héraðsdóms í málinu sé efnislega röng.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 19. janúar 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×