„Við getum bara verið fúlir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2025 11:32 Janus Daði Smárason og félagar náðu sóknarleiknum ekki á flug á mótinu og þar þarf að taka til. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. „Það er klárt mál að liðið ætlaði sér meira, miðað við hvernig þetta var að spilast og hvernig spilamennskan var. Þá held ég að við getum bara verið fúlir að vera ekki ofar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Stefán Árna Pálsson. Átta stig í milliriðli hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að duga liðinu inn í átta liða úrslitin. „Við sjáum það bara á Ungverjum sem ná bara sjö stigum en fara áfram. Þetta er bara blanda af því hvernig þetta spilaðist. Þetta var mjög erfiður leikur á móti Króatíu sem voru búnir að tapa fyrir Egyptunum sem var eftiráaðhyggja ekki sérstaklega gott fyrir okkur,“ sagði Ásgeir. „Svona er þetta bara. Það er nóg að tapa bara einum leik og þá ertu farinn heim,“ sagði Ásgeir. Fannst honum þetta mót gefa til kynna að íslenska landsliðið gæti tekið næsta skref og að framtíðin sé björt? „Já mér fannst það. Ekki nokkur spurning um það. Mér fannst þetta vera nokkrir af flottustu landsleikjum síðustu ára sem við spiluðum á móti Slóvenum og Egyptum ,“ sagði Ásgeir. „Varnarleikurinn var eitthvað sem við höfum ekki séð í mörg, mörg ár. Við erum með Viktor Gísla [Hallgrímsson] í oddinum á því en síðan er frábær varnarleikur fyrir framan hann,“ sagði Ásgeir. „Það er klárlega eitthvað til að byggja ofan á. Verkefnið fram undan er að finna út hvernig við ætlum að skora fleiri mörk til að koma sóknarleiknum af stað,“ sagði Ásgeir en það má sjá alla fréttina hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
„Það er klárt mál að liðið ætlaði sér meira, miðað við hvernig þetta var að spilast og hvernig spilamennskan var. Þá held ég að við getum bara verið fúlir að vera ekki ofar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Stefán Árna Pálsson. Átta stig í milliriðli hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að duga liðinu inn í átta liða úrslitin. „Við sjáum það bara á Ungverjum sem ná bara sjö stigum en fara áfram. Þetta er bara blanda af því hvernig þetta spilaðist. Þetta var mjög erfiður leikur á móti Króatíu sem voru búnir að tapa fyrir Egyptunum sem var eftiráaðhyggja ekki sérstaklega gott fyrir okkur,“ sagði Ásgeir. „Svona er þetta bara. Það er nóg að tapa bara einum leik og þá ertu farinn heim,“ sagði Ásgeir. Fannst honum þetta mót gefa til kynna að íslenska landsliðið gæti tekið næsta skref og að framtíðin sé björt? „Já mér fannst það. Ekki nokkur spurning um það. Mér fannst þetta vera nokkrir af flottustu landsleikjum síðustu ára sem við spiluðum á móti Slóvenum og Egyptum ,“ sagði Ásgeir. „Varnarleikurinn var eitthvað sem við höfum ekki séð í mörg, mörg ár. Við erum með Viktor Gísla [Hallgrímsson] í oddinum á því en síðan er frábær varnarleikur fyrir framan hann,“ sagði Ásgeir. „Það er klárlega eitthvað til að byggja ofan á. Verkefnið fram undan er að finna út hvernig við ætlum að skora fleiri mörk til að koma sóknarleiknum af stað,“ sagði Ásgeir en það má sjá alla fréttina hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira