Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 12:32 Bandaríkjamenn eru að fara að halda hina hefðbundnu Ólympíuleika í Los Angeles efrir þrjú ár en Donald Trump Jr. vill á sama tíma tala fyrir og fjárfesta í sterkaleikunum. Getty/Anna Moneymaker Donald Trump Jr., sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, vill sjá íþróttafólk taka ólögleg lyf til að ná enn betri árangri. Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025 Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025
Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira