Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 14:33 Simon Pytlick fagnar einu af mörkunum sínu í úrslitaleik HM á móti Króatíu. AP/Darko Bandic Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025 HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira
Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025
HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira