Sindri Sindrason leit við hjá þeim hjónum í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi.
Hún er að ræða hús á þremur hæðum um tvö hundruð fermetrar. Áður bjuggu þau í fallegu húsi við Reynihlíð í Suðurhlíðunum.
Þau hjónin eiga eina sjö ára stelpu og réðist fjölskyldan í heljarinnar framkvæmdir til að gera allt eftir þeirra höfði.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Heimsókn.