Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. mars 2025 20:33 Umræddur samóvar. Aðsend/Viktor Gjöf frá fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna var seldur á eina og hálfa milljón krónur á uppboði. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu. Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira