Leik lokið: FH - Aftur­elding 34-29 | Heima­menn endur­heimtu topp­sætið

Haraldur Örn Haraldsson skrifar
Ásbjörn Friðriksson er Herra FH.
Ásbjörn Friðriksson er Herra FH. Vísir/Hulda Margrét

FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira