Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Árni Sæberg skrifar 14. mars 2025 14:10 Carl Lundström, til vinstri, og Peter Sunde, einn höfuðpaura Piratebay, ásamt verjanda þeirra í réttarhöldum árið 2012. Jessica Gow/SCANPIX SVERIGE Carl Lundström, einn meðstofnenda deilisíðunnar alræmdu Pirate bay, lést þegar flugvél hans brotlenti á fjallakofa í fjallshlíð í Slóvakíu á mánudag. Hann var einn um borð í flugvélinni. Frá þessu var greint á Facebooksíðu Alternativ för Sverige, sænsks stjórnmálaflokks sem er lengst til hægri á hinum pólitíska ás. Lundstrom var virkur félagi í flokknum. „Goðsögn sænskrar þjóðernishyggju“ „Lundström, gamalreynd goðsögn sænskrar þjóðernishyggju, lést í flugslysi á mánudag,“ sagði í færslunni, sem stjórn flokksins skrifar undir. Í færslunni segir að Lundstrom hafi verið á leið frá Zagreb í Króatíu til Zürich í Sviss á flugvél sinni af gerðinni Piper Mooney Ovation M20R. Í frétt The Independent um slysið segir að flugvélin hafi brotnað í tvennt þegar hún lenti á fjallakofa í hlíðum Velika Planina í norðurhluta Slóveníu á mánudag. Slæmt veður á vettvangi hafi gert það að verkum að viðbragðsaðilar komust ekki að braki flugvélarinnar og líki Lundstroms fyrr en daginn eftir. Slæmt veður hafi að öllum líkindum orsakað slysið. Fjarskipti og hrökkbrauð Lundstrom var 64 ára þegar hann lést. Hann var helst þekktur fyrir að hafa komið að stofnun deilisíðunnar Pirate bay, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í sögunni. Hans aðkoma að síðunni var helst í gegnum fjarskiptafélag í hans eigu, sem sá síðunni fyrir þjónustu og búnaði. Hann hlaut fjögurra mánaða fangelsisdóm árið 2012 vegna brota margvíslegra og alvarlegra brota Pirate bay á höfundarréttarlögum. Þá má geta þess að íslenskir neytendur sem hafa ekki stundað ólöglegt niðurhal gætu þó hafa stundað viðskipti við Lundstrom, enda var hann erfingi Wasaveldisins, sem framleiðir hrökkbrauðið vinsæla Wasabröd. Netglæpir Tækni Svíþjóð Slóvenía Andlát Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Sjá meira
Frá þessu var greint á Facebooksíðu Alternativ för Sverige, sænsks stjórnmálaflokks sem er lengst til hægri á hinum pólitíska ás. Lundstrom var virkur félagi í flokknum. „Goðsögn sænskrar þjóðernishyggju“ „Lundström, gamalreynd goðsögn sænskrar þjóðernishyggju, lést í flugslysi á mánudag,“ sagði í færslunni, sem stjórn flokksins skrifar undir. Í færslunni segir að Lundstrom hafi verið á leið frá Zagreb í Króatíu til Zürich í Sviss á flugvél sinni af gerðinni Piper Mooney Ovation M20R. Í frétt The Independent um slysið segir að flugvélin hafi brotnað í tvennt þegar hún lenti á fjallakofa í hlíðum Velika Planina í norðurhluta Slóveníu á mánudag. Slæmt veður á vettvangi hafi gert það að verkum að viðbragðsaðilar komust ekki að braki flugvélarinnar og líki Lundstroms fyrr en daginn eftir. Slæmt veður hafi að öllum líkindum orsakað slysið. Fjarskipti og hrökkbrauð Lundstrom var 64 ára þegar hann lést. Hann var helst þekktur fyrir að hafa komið að stofnun deilisíðunnar Pirate bay, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í sögunni. Hans aðkoma að síðunni var helst í gegnum fjarskiptafélag í hans eigu, sem sá síðunni fyrir þjónustu og búnaði. Hann hlaut fjögurra mánaða fangelsisdóm árið 2012 vegna brota margvíslegra og alvarlegra brota Pirate bay á höfundarréttarlögum. Þá má geta þess að íslenskir neytendur sem hafa ekki stundað ólöglegt niðurhal gætu þó hafa stundað viðskipti við Lundstrom, enda var hann erfingi Wasaveldisins, sem framleiðir hrökkbrauðið vinsæla Wasabröd.
Netglæpir Tækni Svíþjóð Slóvenía Andlát Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Sjá meira