„Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2025 10:32 Albert Brynjar gagnrýnir val Arnar Gunnlaugssonar á landsliðshópnum fyrir síðasta verkefni. Sérfræðingur Stöðvar 2 Sports Albert Brynjar Ingason segir að ferill nýráðins landsliðsþjálfara fari illa af stað og að hann þurfi núna að læra hratt. Ísland er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir samanlagt 5-2 tap gegn Kósovó í tveggja leikja einvígi. Um var að ræða fyrstu tvo landsleikina undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. „Leikurinn byrjaði vel og við komumst strax yfir. En um leið og Kósovar komust í sitt skipulag náðu þeir öllum tökum á leiknum,“ segir Albert. Athygli vakti í leiknum í Murcia á sunnudaginn að Ísak Bergmann Jóhannesson og Stefán Teitur Þórðarson léku báðir ekki í sinni náttúrulegu stöðu, í vinstri bakverði og í hjarta varnarinnar. „Stefán Teitur sem er vanur að spila stöðu miðjumanns eða upp yngri flokkanna sem miðherji, að vera settur í tveggja hafsenta kerfi er gríðarlega krefjandi. Síðan ert þú með miðjumann þarna líka vinstra megin svo að tveir af fjórum eru ekki varnarmenn. Síðan það stóra í þessu þegar Valgeir [Lundal] meiðist þá kemur Bjarki Steinn [Bjarkason] inn í hægri bakvörðinn og hann er í grunninn kantari og spilar vængbakvarðarstöðu. Þannig að þrír af öftustu fjórum eru ekki varnarmenn, ekki þeirra náttúrulega staða.“ Viljum Arnar hvernig hann endaði með Víkinga Albert segir að nálgun Arnars Gunnlaugssonar í leiknum hafi að vissu leyti verið barnaleg. „Það er mikið talað um fyrstu tvö árin hjá Arnari með Víkingum. Við viljum fá Arnar hvernig hann endaði hjá Víkingum. Hans nálgun þar. Ekki upphafið. Ég held við getum líka horft á hópinn sem hann velur. Hann skilur til dæmis eftir Hjört Hermannsson sem er á besta aldri að spila níutíu mínútur með sínu félagsliði. Hann hefur verið að spila vel með landsliðinu þegar hann hefur fengið kallið. Hann talaði mikið um það þegar hann var ráðinn að fá inn þessa gömlu karla aftur. Ég held að hann þurfi að horfa núna í það að mögulega er kominn tími á nýja leikmenn, eins og Hlynur Freyr [Karlsson] og þessir strákar í U-21, og leikmaður eins og Hjörtur.“ Á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið talaði Lárus Orri Sigurðsson um að mögulega væri kominn tími á leikmennina sem fóru með Ísland á tvö stórmót. „Ég var sammála ræðunni hjá Lárusi Orra og mér fannst hún góð. Auðvitað fyrir þetta verkefni með Aron Einar [Gunnarsson] hefðu flestir tippað að hann myndi spila kannski annan leikinn. Arnar var ekki að búast við því að þurfa kalla á hann inn í seinni leikinn. Sem kemur aftur inn á það með hópinn að hann velur allt of fáa varnarmenn. En hann þarf að kalla hann inn á því að Stefáns Teits tilraunin gekk ekki. Aron í svona stóru hlutverki, það er búið. Ég er ekki að segja að mér finnist hans landsliðsferill búinn. En að hann sé lykilmaður og spili 90 mínútur og kallaður inn af bekknum í næsta leik, við getum ekki verið að treysta það mikið á hann.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Ísland er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir samanlagt 5-2 tap gegn Kósovó í tveggja leikja einvígi. Um var að ræða fyrstu tvo landsleikina undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. „Leikurinn byrjaði vel og við komumst strax yfir. En um leið og Kósovar komust í sitt skipulag náðu þeir öllum tökum á leiknum,“ segir Albert. Athygli vakti í leiknum í Murcia á sunnudaginn að Ísak Bergmann Jóhannesson og Stefán Teitur Þórðarson léku báðir ekki í sinni náttúrulegu stöðu, í vinstri bakverði og í hjarta varnarinnar. „Stefán Teitur sem er vanur að spila stöðu miðjumanns eða upp yngri flokkanna sem miðherji, að vera settur í tveggja hafsenta kerfi er gríðarlega krefjandi. Síðan ert þú með miðjumann þarna líka vinstra megin svo að tveir af fjórum eru ekki varnarmenn. Síðan það stóra í þessu þegar Valgeir [Lundal] meiðist þá kemur Bjarki Steinn [Bjarkason] inn í hægri bakvörðinn og hann er í grunninn kantari og spilar vængbakvarðarstöðu. Þannig að þrír af öftustu fjórum eru ekki varnarmenn, ekki þeirra náttúrulega staða.“ Viljum Arnar hvernig hann endaði með Víkinga Albert segir að nálgun Arnars Gunnlaugssonar í leiknum hafi að vissu leyti verið barnaleg. „Það er mikið talað um fyrstu tvö árin hjá Arnari með Víkingum. Við viljum fá Arnar hvernig hann endaði hjá Víkingum. Hans nálgun þar. Ekki upphafið. Ég held við getum líka horft á hópinn sem hann velur. Hann skilur til dæmis eftir Hjört Hermannsson sem er á besta aldri að spila níutíu mínútur með sínu félagsliði. Hann hefur verið að spila vel með landsliðinu þegar hann hefur fengið kallið. Hann talaði mikið um það þegar hann var ráðinn að fá inn þessa gömlu karla aftur. Ég held að hann þurfi að horfa núna í það að mögulega er kominn tími á nýja leikmenn, eins og Hlynur Freyr [Karlsson] og þessir strákar í U-21, og leikmaður eins og Hjörtur.“ Á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið talaði Lárus Orri Sigurðsson um að mögulega væri kominn tími á leikmennina sem fóru með Ísland á tvö stórmót. „Ég var sammála ræðunni hjá Lárusi Orra og mér fannst hún góð. Auðvitað fyrir þetta verkefni með Aron Einar [Gunnarsson] hefðu flestir tippað að hann myndi spila kannski annan leikinn. Arnar var ekki að búast við því að þurfa kalla á hann inn í seinni leikinn. Sem kemur aftur inn á það með hópinn að hann velur allt of fáa varnarmenn. En hann þarf að kalla hann inn á því að Stefáns Teits tilraunin gekk ekki. Aron í svona stóru hlutverki, það er búið. Ég er ekki að segja að mér finnist hans landsliðsferill búinn. En að hann sé lykilmaður og spili 90 mínútur og kallaður inn af bekknum í næsta leik, við getum ekki verið að treysta það mikið á hann.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn