„Mæti honum með bros á vör“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. apríl 2025 21:48 David Okeke og Domynikas Milka í baráttunni undir körfunni. vísir / diego „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Okeke lenti snemma í villuvandræðum en kom inn undir lokin og kláraði leikinn af krafti. „Ég var mjög mótiveraður, reiður jafnvel, en þetta er körfubolti og maður verður að halda áfram. Sýna hvað í manni býr og ég gerði það… Ég var auðvitað ekki ánægður [með villurnar sem voru dæmdar á mig] en það er bara eins og það er. Ég var kannski aðeins of aggressívur, en aðalmálið er að við unnum leikinn.“ Baráttan milli miðherjanna, Okeke og Dominykas Milka hjá Njarðvík, var hörð undir körfunni í kvöld og mun án efa ráða miklu um úrslit einvígisins. Þeir þekkjast frá tímanum saman sem leikmenn Keflavíkur og takast alltaf vel á. „Ekki spurning, þetta verður alltaf hörð barátta. Ég þekki hann vel eins og þú segir síðan í Keflavík og það er alltaf gaman að keppa við einn besta miðherja deildarinnar, sem hann er. Reynslumikill leikmaður og ég mæti honum með bros á vör.“ Undir lok leiks hneig Okeke til jarðar og hélt um hjartað, sem hefur áður verið til vandræða. Hræðsla fór um húsið en hann var fljótur aftur á fætur og lyfti þumli til að gefa í skyn að allt væri í góðu. Rétt áður en það gerðist hafði Okeke sett mikilvæg stig og áhorfendur stóðu á fætur til að syngja nafn hans. „Ég er í góðu lagi og tilbúinn í næsta leik… Það er frábær tilfinning og ég vil þakka áhorfendum fyrir þeirra stuðning. Þau gefa mér hvatningu til að halda áfram sama hvað, hvort sem ég er í villuvandræðum eða öðrum vandræðum. Þetta er það besta við Álftanes, samfélagið í kringum liðið, þau hvöttu mig til að halda áfram og ég hugsaði bara: Allt í lagi, þið þurfið ekki að segja meira, kýlum á þetta“ sagði Okeke að lokum. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Okeke lenti snemma í villuvandræðum en kom inn undir lokin og kláraði leikinn af krafti. „Ég var mjög mótiveraður, reiður jafnvel, en þetta er körfubolti og maður verður að halda áfram. Sýna hvað í manni býr og ég gerði það… Ég var auðvitað ekki ánægður [með villurnar sem voru dæmdar á mig] en það er bara eins og það er. Ég var kannski aðeins of aggressívur, en aðalmálið er að við unnum leikinn.“ Baráttan milli miðherjanna, Okeke og Dominykas Milka hjá Njarðvík, var hörð undir körfunni í kvöld og mun án efa ráða miklu um úrslit einvígisins. Þeir þekkjast frá tímanum saman sem leikmenn Keflavíkur og takast alltaf vel á. „Ekki spurning, þetta verður alltaf hörð barátta. Ég þekki hann vel eins og þú segir síðan í Keflavík og það er alltaf gaman að keppa við einn besta miðherja deildarinnar, sem hann er. Reynslumikill leikmaður og ég mæti honum með bros á vör.“ Undir lok leiks hneig Okeke til jarðar og hélt um hjartað, sem hefur áður verið til vandræða. Hræðsla fór um húsið en hann var fljótur aftur á fætur og lyfti þumli til að gefa í skyn að allt væri í góðu. Rétt áður en það gerðist hafði Okeke sett mikilvæg stig og áhorfendur stóðu á fætur til að syngja nafn hans. „Ég er í góðu lagi og tilbúinn í næsta leik… Það er frábær tilfinning og ég vil þakka áhorfendum fyrir þeirra stuðning. Þau gefa mér hvatningu til að halda áfram sama hvað, hvort sem ég er í villuvandræðum eða öðrum vandræðum. Þetta er það besta við Álftanes, samfélagið í kringum liðið, þau hvöttu mig til að halda áfram og ég hugsaði bara: Allt í lagi, þið þurfið ekki að segja meira, kýlum á þetta“ sagði Okeke að lokum.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti