Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 16:09 Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Getty/Jan Woitas Andri Már Rúnarsson átti stórleik fyrir lið Leipzig sem mætti Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Lærisveinum Heiðmars Felixsonar mistókst að koma sér á topp deildarinnar. Leipzig sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar tók á móti Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Magdeburg sat í 6. sæti deildarinnar fyrir leikinn en gæti, með sigri í þeim leikjum sem liðið á til góða, komið sér aðeins einu stigi frá toppliðum deildarinnar. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Heimamenn í Leipzig voru einu marki yfir í hálfleik og í síðari hálfleik var jafnt á öllum tölum þar til Magdeburg náði tveggja marka forystu í stöðunni 25-23. Eftir það var Magdeburg með frumkvæðið og komst mest þremur mörkum yfir. Þegar fimmtán sekúndur eftir gat Magdeburg tryggt sér sigurinn með marki úr vítakasti. Matthias Musche klikkaði hins vegar og Lepizig fékk tækifæri til að jafna. Andri Már fékk skot á lokasekúndunum en tókst ekki að skora og Magdeburg fagnaði 31-30 sigri. Andri Már átti góðan leik fyri Leipzig og skoraði sjö mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg og Ómar Ingi Magnússon eitt. Leipzig er í 13. sæti í ágætri fjarlægð frá fallsæti en Magdeburg í 6. sæti að reyna að eltast við toppliðin. Misstu af gullnu tækifæri Hannover Burgdorf var í 3. sæti fyrir leiki dagsins og gat með sigri gegn Göppingen á heimavelli tyllt sér á topp deildarinnar, uppfyrir bæði Fusche Berlin og Melsungen. Leikurinn reyndist hins vegar erfiðari fyrir heimaliðið en flestir bjuggust við en Göppingen var í 14. sæti fyrir leik. Eftir jafnan fyrri hálfleik náði Göppingen áhlaupi undir lok hans og leiddi 18-15 í hálfleik. Þegar Göppingen náði síðan fimm marka forystu um miðjan fyrri hálfleik áttu heimamenn engin svör. Þeir komust mest átta mörkum yfir og unnu að lokum 36-30 sigur. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Göppingen en lærisveinar Heiðmars Felixsonar í Hannover Burgdorf naga sig eflaust í handarbökin að hafa misst af tækifærinu að ná toppsæti deildarinnar. Þýski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Leipzig sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar tók á móti Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Magdeburg sat í 6. sæti deildarinnar fyrir leikinn en gæti, með sigri í þeim leikjum sem liðið á til góða, komið sér aðeins einu stigi frá toppliðum deildarinnar. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Heimamenn í Leipzig voru einu marki yfir í hálfleik og í síðari hálfleik var jafnt á öllum tölum þar til Magdeburg náði tveggja marka forystu í stöðunni 25-23. Eftir það var Magdeburg með frumkvæðið og komst mest þremur mörkum yfir. Þegar fimmtán sekúndur eftir gat Magdeburg tryggt sér sigurinn með marki úr vítakasti. Matthias Musche klikkaði hins vegar og Lepizig fékk tækifæri til að jafna. Andri Már fékk skot á lokasekúndunum en tókst ekki að skora og Magdeburg fagnaði 31-30 sigri. Andri Már átti góðan leik fyri Leipzig og skoraði sjö mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg og Ómar Ingi Magnússon eitt. Leipzig er í 13. sæti í ágætri fjarlægð frá fallsæti en Magdeburg í 6. sæti að reyna að eltast við toppliðin. Misstu af gullnu tækifæri Hannover Burgdorf var í 3. sæti fyrir leiki dagsins og gat með sigri gegn Göppingen á heimavelli tyllt sér á topp deildarinnar, uppfyrir bæði Fusche Berlin og Melsungen. Leikurinn reyndist hins vegar erfiðari fyrir heimaliðið en flestir bjuggust við en Göppingen var í 14. sæti fyrir leik. Eftir jafnan fyrri hálfleik náði Göppingen áhlaupi undir lok hans og leiddi 18-15 í hálfleik. Þegar Göppingen náði síðan fimm marka forystu um miðjan fyrri hálfleik áttu heimamenn engin svör. Þeir komust mest átta mörkum yfir og unnu að lokum 36-30 sigur. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Göppingen en lærisveinar Heiðmars Felixsonar í Hannover Burgdorf naga sig eflaust í handarbökin að hafa misst af tækifærinu að ná toppsæti deildarinnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira