Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2025 14:46 Rannsókn á málinu er hafin innan frjósemisstofunnar og hefur sömuleiðis verið tilkynnt til eftirlitsaðila. Getty Áströlsk kona hefur óafvitandi fætt barn ókunnugrar konu eftir að starfsmenn frjósemisstofu komu fyrir mistök fósturvísum annarrar konu fyrir í legi hennar. Ástralskir fjölmiðlar segja frá því að ruglingurinn hafi átt sér stað á frjósemisstofunni Monash IVF í Brisbane og að um mannleg mistök hafi verið að ræða. „Fyrir hönd Monash IVF þá vil ég segja að mér þykir sannarlega miður hvað gerst hefur,“ sagði forstjórinn Michael Knaap og bætti við að starfsmenn stofunnar væri niðurbrotnir vegna málsins. Hann segist sannfærður um að einangrað atvik sé að ræða. Frjósemisstofan rataði einnig í fréttir á síðasta ári þegar hún greiddi út jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna í bætur til skjólstæðinga vegna lífvænlegra fósturvísa um sjö hundruð para sem höfðu fyrir mistök verið eyðilagðir. Upp komst um ruglinginn nú í febrúar þegar konan sem fæddi barnið og maki hennar fóru fram á að aðrir fósturvísar þeirra yrðu fluttir á aðra frjósemisstofu. „Í stað þess að finna þann fjölda fósturvísa sem reiknað hafði verið með, þá var einn auka fósturvísir í geymslu,“ sagði talsmaður stofunnar í samtali við ástralska fjölmiðla. Monash IVF hefur nú staðfest að fósturvísir annars skjólstæðings hafi fyrir mistök verið þíddur og komið fyrir í legi konunnar og leitt til fæðingar barns. Rannsókn á málinu er hafin innan frjósemisstofunnar og hefur málið sömuleiðis verið tilkynnt til þar til bærra eftirlitsaðila. Ástralía Frjósemi Mest lesið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Innlent Fótboltinn víkur fyrir padel Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Sjá meira
Ástralskir fjölmiðlar segja frá því að ruglingurinn hafi átt sér stað á frjósemisstofunni Monash IVF í Brisbane og að um mannleg mistök hafi verið að ræða. „Fyrir hönd Monash IVF þá vil ég segja að mér þykir sannarlega miður hvað gerst hefur,“ sagði forstjórinn Michael Knaap og bætti við að starfsmenn stofunnar væri niðurbrotnir vegna málsins. Hann segist sannfærður um að einangrað atvik sé að ræða. Frjósemisstofan rataði einnig í fréttir á síðasta ári þegar hún greiddi út jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna í bætur til skjólstæðinga vegna lífvænlegra fósturvísa um sjö hundruð para sem höfðu fyrir mistök verið eyðilagðir. Upp komst um ruglinginn nú í febrúar þegar konan sem fæddi barnið og maki hennar fóru fram á að aðrir fósturvísar þeirra yrðu fluttir á aðra frjósemisstofu. „Í stað þess að finna þann fjölda fósturvísa sem reiknað hafði verið með, þá var einn auka fósturvísir í geymslu,“ sagði talsmaður stofunnar í samtali við ástralska fjölmiðla. Monash IVF hefur nú staðfest að fósturvísir annars skjólstæðings hafi fyrir mistök verið þíddur og komið fyrir í legi konunnar og leitt til fæðingar barns. Rannsókn á málinu er hafin innan frjósemisstofunnar og hefur málið sömuleiðis verið tilkynnt til þar til bærra eftirlitsaðila.
Ástralía Frjósemi Mest lesið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Innlent Fótboltinn víkur fyrir padel Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Sjá meira