Ástfangnar í fjörutíu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 13:35 Jóhanna og Jónína kynntust árið 1984 á Höfn í Hornarfirði. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, og eiginkona hennar, Jónína Leósdóttir rithöfundur, fagna fjörutíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Jóhanna og Jónína höfðu hvorugar átt í ástarsambandi við konu áður en þær kynntust árið 1985. Árið 2010 gengu þær í hjónaband, sama ár og ný hjúskaparlög tóku gildi á Íslandi. Þá var Jóhanna forsætisráðherra og þær Jónína þar með fyrstu samkynhneigðu forsætisráðherrahjón heims. Í tilefni tímamótanna skrifaði Jónína einlæga færslu á Facebook um samband þeirra hjóna. „Í dag eru fjörutíu ár frá fremur vandræðalegu samtali, á Höfn í Hornafirði, sem markaði upphaf samband okkar Jóhönnu. Eftir þá örlagaríku kvöldstund tóku við fimmtán flókin ár í felum en loks langþráð sambúð frá aldamótum á mun lygnari sjó, þótt forsætisráðherratíð Jóhönnu eftir bankahrunið hafi nú ekki verið neinn dans á rósum. En lífið er bland í poka og við erum þakklátar fyrir allt það góða sem við höfum fengið að njóta á þessum fjórum áratugum,“ skrifar Jónína við færsluna. Fyrsti samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims Árið 2013 gaf Jónína út bókina, Við Jóhanna, sem segir frá þrjátíu ára sambandi hennar og Jóhönnu. Fyrir það höfðu þær haldið sambandi þeirra utan sviðsljóssins. „Við höfum alla tíð lagt kapp á að halda einkalífinu út af fyrir okkur en nú finnst okkur kominn tími til að opinbera þessa óvenjulegu sögu sem spannar tæpa þrjá áratugi,“ sagði Jónína í tilkynningu frá Máli og menningu sem gaf bókina út sama ár. Jóhanna og Jónína eiga samtals þrjá syni úr fyrri samböndum. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Jóhanna og Jónína höfðu hvorugar átt í ástarsambandi við konu áður en þær kynntust árið 1985. Árið 2010 gengu þær í hjónaband, sama ár og ný hjúskaparlög tóku gildi á Íslandi. Þá var Jóhanna forsætisráðherra og þær Jónína þar með fyrstu samkynhneigðu forsætisráðherrahjón heims. Í tilefni tímamótanna skrifaði Jónína einlæga færslu á Facebook um samband þeirra hjóna. „Í dag eru fjörutíu ár frá fremur vandræðalegu samtali, á Höfn í Hornafirði, sem markaði upphaf samband okkar Jóhönnu. Eftir þá örlagaríku kvöldstund tóku við fimmtán flókin ár í felum en loks langþráð sambúð frá aldamótum á mun lygnari sjó, þótt forsætisráðherratíð Jóhönnu eftir bankahrunið hafi nú ekki verið neinn dans á rósum. En lífið er bland í poka og við erum þakklátar fyrir allt það góða sem við höfum fengið að njóta á þessum fjórum áratugum,“ skrifar Jónína við færsluna. Fyrsti samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims Árið 2013 gaf Jónína út bókina, Við Jóhanna, sem segir frá þrjátíu ára sambandi hennar og Jóhönnu. Fyrir það höfðu þær haldið sambandi þeirra utan sviðsljóssins. „Við höfum alla tíð lagt kapp á að halda einkalífinu út af fyrir okkur en nú finnst okkur kominn tími til að opinbera þessa óvenjulegu sögu sem spannar tæpa þrjá áratugi,“ sagði Jónína í tilkynningu frá Máli og menningu sem gaf bókina út sama ár. Jóhanna og Jónína eiga samtals þrjá syni úr fyrri samböndum.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira