Mari vel stödd andlega fyrir bakgarðinn
Hlaupadrottningin Mari ætlar að kanna þolmörk líkama síns enn og aftur í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina. Hún hefur fleiri hlutverk í hlaupinu en að keppa.
Hlaupadrottningin Mari ætlar að kanna þolmörk líkama síns enn og aftur í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina. Hún hefur fleiri hlutverk í hlaupinu en að keppa.