„Hann átti þetta bara svo mikið skilið“

Þriðji þátturinn í nýrri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fór í loftið í gærkvöldi. Þar var saga Guðmundar Kort Lorenzini rifjuð upp en hann fann fjölskylduna sína í Bandaríkjunum fyrir 3 árum. Einnig var fylgst með leit Eðvarðs Þórs Hackert að uppruna sínum.

26550
03:39

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum