14 hvolpar og 3 kettir á heimili á Akranesi

Það er líf og fjör á heimili á Akranesi alla daga því þar eru fjórtán hundar og þrír kettir. Höfðingi hópsins er tíkin Korka, sem er með níu hvolpa á spena.

2086
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir