Aðalmeðferð vegna mótmæla í Skuggasundi

Í dag fór fram aðalmeðferð í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli níu einstaklinga sem krefjast miskabóta vegna framgöngu lögreglunnar á mótmælum vegna ástandsins á Gasa sem fóru fram 31. maí í Skuggasundi. Þar voru um 40 mótmælendur beittir piparúða.

144
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir