Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Platan í heild: David Bowie - Let´s Dance

      Það er óhætt að segja að David Bowie hafi hrist upp í tónlistarheiminum með 15. stúdíóplötu sinni Let's Dance sem kom út 14. apríl 1983. Eftir útgáfu Scary Monsters árið 1980 söðlaði Bowie um, skipti um útgáfufyrirtæki og vildi byrja upp á nýtt. Hann valdi Nile Rodgers úr hljómsveitinni Chic til að pródúsera næstu plötu sína og útkoman var ein óvæntasta poppsprengja 9. áratugarins. Á plötunni eru risasmellir á borð við tiltillagið, Modern Love og China Girl auk titillagsins úr hrollvekjunni Cat People. Bragi Guðmunds spilaði plötuna í heild á Gull Bylgjunni.

      103

      Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan