Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Platan í heild: Grýlurnar - Mávastellið

      Fyrsta og eina breiðskífa Grýlanna kom út í aprílmánuði árið 1983 eða fyrir 40 árum síðan. Gripurinn sem hlaut heitið Mávastellið og var tekin upp í Hljóðrita í Hafnarfirði fékk gríðarlega góða dóma gagnrýnenda og frábæra viðtökur almennings, en á henni er að finna smelli á borð við Valur og jarðaberjamaukið hans og Sísí. Páll Sævar spilaði plötuna í heild sinni á Gull Bylgjunni.

      71

      Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan