Timbursalinn úr Stóra kókaínmálinu stígur fram

Páll Jónsson, tæplega sjötugur sakborningur í stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar hlaut nýverið tíu ára fangelsisdóm. Hann stígur nú fram í fyrsta sinn og segir sögu sína. Páll segist hafa verið notaður sem burðardýr en hann hafi þó verið samþykkur því að flytja inn það sem hann taldi vera sex kíló af kókaíni. Þau reyndust vera hundrað.

21034
08:04

Vinsælt í flokknum Fréttir