Útför Frans páfa fer fram á laugardagsmorgun
Útför Frans páfa fer fram klukkan átta að íslenskum tíma á laugardagsmorgun í Vatíkaninu. Öryggisgæsla hefur þegar verið hert verulega enda er búist við tugþúsundum og fjöldi þjóðarleiðtoga hefur boðað komu sína.