Ísland í dag - Allskonar kynlíf

Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina, segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf þar sem bókstaflega allt er rætt. Við hittum Siggu Dögg og kynnum okkur þættina í Íslandi í dag.

99297
10:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag