Þjórsárdalsvegur færður vegna Hvammsvirkjunar

Inntakslón sem myndast vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita.

2451
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir