Æfa viðbragð við rofi á sæstrengjum

Gangverk samfélagsins myndi hætta að virka ef mikilvægir sæstrengir til landsins myndu rofna og því er mikilvægt þjóðaröryggismál að tryggja varnir þeirra. Þetta segir yfirmaður netöryggissveitar CERT-IS. Um tvö hundruð sérfræðingar koma saman síðar í þessum mánuði og æfa viðbrögð við rofi á sæstrengjum.

234
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir