Ekki hættur í landsliðinu - bara ekki valinn

Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Hann nýtur lífsins þar í landi og mun spila fótbolta eins lengi og skrokkurinn leyfir.

474
02:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti