Útkall - Nýir þættir á Vísi

Útkall eru nýir þættir sem verða frumsýndir á Vísi klukkan sjö á sunnudagsmorgun. Þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 um kvöldið. Um er að ræða átta þætti sem eru byggðir á metsölubókum Óttars Sveinssonar, Útkall. Þættirnir eru framleiddir af kvikmyndagerðarmanninum Heiðari Aðalbjörnssyni.

7920
00:53

Næst í spilun: Útkall

Vinsælt í flokknum Útkall