Páll Magnússon og Edda Sif í afmæli Stöðvar 2

Páll Magnússon, fyrsti fréttastjóri Stöðvar 2, og Edda Sif Pálsdóttir, sjónvarpskona og dóttir Páls, fara yfir sögu Stöðvarinnar og skemmtilegar sögur frá tíma Páls á Stöð 2, í sérstakri hátíðardagskrá af tilefni 35 ára afmælis stöðvarinnar.

13378
08:15

Vinsælt í flokknum Stöð 2