Fjölgar í hópi íslenskra stuðningsmanna

Og stuðið var mikið á stuðningsfólki Íslands sem hitaði upp fyrir leik kvöldsins í Zagreb í dag. Fjölmargir Íslendingar hafa bæst við mannflóruna í Zagreb undanfarinn sólarhring.

50
01:05

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta