Slær garða fyrir íbúa bæjarins

Fjórtán ára strákur á Selfossi hefur haft nóg að gera í sumar við að slá garða fyrir íbúa bæjarins. Hann fer á milli húsa á vespunni sinni með sláttuvélina á kerru aftan í.

4900
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir