Íslandsmeistarinn fékk að mæta seinna til vinnu

Fyrirliði Hauka segist hafa fleiri skyldum að gegna en á körfuboltavellinum en hún varð í gær Íslandsmeistari með sínu liði, fagnaði því vel og var svo mætt í hina vinnuna sína í dag.

62
02:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti