Fálki nýtur sín í byggðinni í Kópavoginum

Við sjáum myndir af fálka sem Arnar Halldórsson tökumaður okkar kom auga á við Vesturvör í Kópavogi í dag. Fálkar eru ekki mjög algeng sjón á höfuðborgarsvæðinu en þessi virtist hið minnsta njóta sín vel í byggðinni.

47
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir